Published on Vísir.
.png.transform/rendition-xs/image_image%20(1).png)
Fyrr í þessum mánuði hlaut spænski veitingastaðurinn La Barceloneta viðurkenningu frá spænskum stjórnvöldum þess efnis að veitingastaðurinn bjóði upp á ekta spænskt gæða hráefni sem hægt er að rekja til heimalandsins.
Published on Vísir.
La Barceloneta er því fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi en hann er staðsettur íhjarta Reykjavíkur, í Templarasundi 3, og býður upp á úrval klassískra katalónskra rétta á borðvið paellur og tapas en staðurinn er innblásin af veitingastöðunum í Barceloneta, gamlafiskimannahverfinu við ströndina í Barcelona.La Barceloneta„Við erum mjög stolt og ánægð með þessa viðurkenningu,“ segir Dagur Pétursson, einn af fimmeigendum La Barceloneta.